Strætisvagn
Útlit
Strætisvagn, strætó eða strætóbíll er fólksflutningabifreið, notuð til að flytja fólk á milli staða innan strætisvagnakerfis bæja og borga. Rútur eru notaðar til fólksflutninga á lengri leiðum.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Liðvagn
- Rúta
- Strætó bs. rekur strætisvagnakerfi á stór-Reykjavíkursvæðinu og lítillega utan þess.
- Strætisvagnar Akureyrar
- Tveggja hæða strætisvagn
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu strætó.